Your Impact
Recent Reviews
Barnvænn staður, eru með liti og smá dót fyrir börn. Mjög vinsamlegt og hjálplegt starfsfólk. Pönnukökur, kleinur, og klassiskt islenskt á matseðlinum (eins og hákarl, harðfiskur, kjötsúpa). Fyrsta hæðin er aðgengileg hjólastólum en efri hæðin er það EKKI. Frekar brattur stigi upp. They have icelandic pastries like pancakes and kleina (nice for the kids). Classic Icelandic things on the menu (shark, dried fish, meat soup, rye bread with salmon etc). Friendly staff. Two floors and the top floor is NOT wheelchair friendly. But you can use the first floor in a wheelchair and there is a semi good bathroom there.
Hákarl
Mjög sáttur!