Starfsfólk var mjög flott og vingjarnt.
Hins vegar hefði það mátt vera meira harðara gagnvart börnum, krökkum og fólki sem var að synda um, garga, hafa læti, hrópaði og vælaði stanslaust.
Þetta var orðið að sundlaug en ekki spa. Hins vegar þegar fólkið var hljótt þá fann maður fyrir spa tilfinningu sem endist mjög stutt.
Lélegt verð fyrir sundlaug en allt í lagi ef tekið væri á látunum og þá væri hægt að kalla þetta spa.
Dásamlega fallegur staður. Snyrtileg aðstaða og fallegt umhverfi. Algjörlega staðurinn til að skella sér í afslöppun og svo skemmir ekki að það er góður matur á staðnum
Þrifalegt og fint. Súpan ágæt, svolitið sölt fyrir minn smekk (aspassúpa) en annað meðlæti ferskt og gott. Kaffið var eistaklega gott og með góðu kaffibragði. Fljótt á litið syndist mér verð á matnum vera allt i lagi. Starfsfólk snyrtilegt, kurteist og brosandi.
An error has occurred! Please try again in a few minutes