Reviews Tanginn

4
Jon Helgason
+4
Frábær þjónusta hérna. Maturinn ekki í hæsta gæðaflokki m.v. verð en nálægt því. Góð stemning þarna inni. Krakkamatseðillinn er sérstakur á þann hátt að það er verið að reyna að hafa hann hollann með hýðishrísgrjónum en þau voru óæt því þau voru alltof hörð. Fengum nokkra nagga í staðinn þó.
5
Kristján Jóhann Matthíasson
+5
Frábær helgarferð til eyjunar fögru sem Gott gerði bara bettri/ frábær þjónusta og matur
5
Hrafnhildur Hóm
+5
Hrikalega góður matur og drykkir
5
Kontiki Kayaktours
+5
Frábær matur (fiskur dagsins) og góð þjónusta þótt öll sæti hafi verið setin. Mæli með að bóka borð og hentar mjög vel fyrir börn. Must try in Vestmanneyjar
5
Friðrik Ó
+5
Fékk mér reyndar "bara" plokkfisk en hann var mjög góður og allir við borðið voru mjög sáttir, 2 fullorðnir og 3 börn. Notalegur staður og hár standard á matnum, sanngjarnt verð.
5
maría dís Sigurjónsdóttir
+5
Frábær staður mæli með
5
Níels Rúnar „nilli“ Gíslason
+5
Gòður fiskur, snögg þjònusta, fìnn barnamatseðill.