Reviews Slippurinn

5
Andrea Geirsdóttir
+5
Erum 15 manns að borða hér, erum ekki búin að borða og þetta hefur farið fram úr öllum okkar helstu væntingum! Ekki hægt að setja verð á þessa upplifun!
4
Eydís Hlíðar
+4
Æðislegur staður! Maturinn er frábær og hefðin á bak við hann algjör snilld. Mjög hávær samt og því fær gann ekki fimmtu stjörnuna.
5
Doddel cokky
+5
Þetta er besti veitingastaður sem ég er búin að fara í
5
Atli Þengilsson
+5
Mjög góður matur, frábærir og einstakir kokteilar
5
Bjorg Ragnarsdottir
+5
Skemmtilegt umhverfi staðarins tónar vel við einstaklega frumlegan og hrikalega góðan mat með frábærri þjónustu.
5
Oskar Hardarson
+5
Eitt albesta veitingahús landsins, hvergi betri fiskur, frábært umhverfi og toppþjónusta
5
Hannes Eiríksson
+5
Geggjaður fiskur.. takk fyrir mig