Reviews Narfeyrarstofa

5
Ólafía Zoëga
+5
Fantastic food and re allt great service! The seafood was amazing. Frábær matur og virkilega góð þjónusta. Redduðu matvöndu barni með brosi á vör og pössuðu vel upp á okkur allan tímann. Bláskelin var guðdómleg !
5
Gunnar Rafnsson
+5
Alveg frábær matur og þjónustan alveg upp á 10 vorum með tvö aðila með ofnæmi en það var ekkert vandamál bara lausnir.Takk kærlega fyrir okkur
5
Ingibjörg Ólafsdóttir
+5
Frábær staður og yndislegt starfsfólk. Hver rétturinn af öðrum borinn fram í listrænum bökkum og fötum. Eldað af ást og fram borið með stolti og virðingu. Erum svo ánægð og þakklát fyrir okkur.
4
Kristmundur Carter
+4
Frábær staður
5
Draco Draco
+5
Geggjaður matur frábær þjónusta. Mæli innilega með :)
4
Garðar Hólm Stefánsson
+4
Frábær matur, góð þjónusta, borðuðum fjögur saman, allir ánægðir. 😁
5
Daði Jörgensson
+5
Eðal matur, hráefni og þjónusta.
Clicca per espandere