Frábær staður! ♡ Hópurinn okkar fékk 4 mismunandi rétti og allt var alveg einstaklega gott ♡ Virkilega góð og vingjarnleg þjónusta ♡ Og mjög sanngjörn verð :)
Frábær staður. Og pizzan æði 👌
Kaffi Krús er í gömlu sjarmerandi húsi á besta stað á Selfossi. Fjölbreytni mikil á matseðli. Dásamlega kósý veitingastaður. Hægt er að setjast út á sumrin. Stór skjólgóður pallur fyrir utan. Góð þjónusta.
Hlýlegt umhverfi og góð þjónusta. Kökusneiðin er vel útilátin og góð
Mjög kósí, frábært útisvæði, góður matur og kökur, geggjuð vegan pizza.
Æðislegur matur og ég mun koma aftur og aftur til að borða hér
An error has occurred! Please try again in a few minutes