Reviews Kaffi Krus

5
Alma Rut Kr
+5
Frábær staður! ♡ Hópurinn okkar fékk 4 mismunandi rétti og allt var alveg einstaklega gott ♡ Virkilega góð og vingjarnleg þjónusta ♡ Og mjög sanngjörn verð :)
5
Hafdís Helga
+5
Frábær staður. Og pizzan æði 👌
5
Inga
+5
Kaffi Krús er í gömlu sjarmerandi húsi á besta stað á Selfossi. Fjölbreytni mikil á matseðli. Dásamlega kósý veitingastaður. Hægt er að setjast út á sumrin. Stór skjólgóður pallur fyrir utan. Góð þjónusta.
5
Gunnar Karlsson
+5
Hlýlegt umhverfi og góð þjónusta. Kökusneiðin er vel útilátin og góð
5
Freyja Gylfadóttir
+5
Mjög kósí, frábært útisvæði, góður matur og kökur, geggjuð vegan pizza.
5
Fanney Haraldsdóttir
+5
Æðislegur matur og ég mun koma aftur og aftur til að borða hér