Reviews Fridheimar

5
Þór Bínó Friðriksson
+5
Alltaf jafn gaman að koma í Friðheima. Tómatsúpan og brauðið er bara nauðsynlegt að smakka, svo er tómatísinn á öðru plani hvað hann er góður.
5
Valgeir Olafsson
+5
Supan mjög góð og allur matur sem við fegum góður. Mæli hiklaust með passa að hringja og panta borð
5
Hrafnhildur Heimisdóttir
+5
Góð súpa og brauð. Yndislegt umhverfi. Muna að panta borð🍅
4
Rafn H. Ingólfsson
+4
Það var mjög vel tekið á móti okkur og við frædd í bak og fyrir um ágæti þeirra og þróun þessa flóru veitinga sem boðið er uppá. Ég sem fagmaður á þessu sviði var alsæll þegar þaðan var ekið.. Takk fyrir okkur.
5
Haraldur Magnússon (Halli Magg)
+5
Skemmtilegur veitingastaður í skemmtilegu umhverfi. Góð súpa og gott brauð
5
Arna Arinbjarnardóttir
+5
Frábær matur, unaðslegt andrúmsloft og geggjað staff. Fór þangað með vinkonu í heimsókn frá Argentínu og hún varð einnig mjög heilluð af Friðheimum.
Clicca per espandere