Við keyptum einn Massaman og einn Panang, þeir brögðuðust alveg eins. Eini munurinn á réttunum var grænmetið sem var í þeim, I þokkabót smakkaðist hvorugur rétturinn eins og þeir áttu vera, þannig við fengum hvorki Panang né massaman.
Mjög gott, hafði aldrei komið hèr inn àður. Viðkunnalegt viðmót, gòður matur. Frekar kalt innì húsinu, klàrlega út að borða. Mæli með nr.40
Recommended, very nice Thai restaurant. Check out nr.40
Ég fékk mér Pad thai með rækjum.
Skammtastærðin mjög góð, nóg af mat.
Staðurinn sjálfur mætti fá yfirhalmingu, sneri næstum við þegar ég gekk inn.
Ísskalt inná staðnum, einn rafmagnhitari í salnum.
Maturinn var nokkuð góður.
Mætti vera tónlist í salnum.
Án efa VERSTI tælenski maturinn í bænum. Pantaði þrjá mismunandi rétti sem smökkuðust allir eins og einhver hefði misst sykurkar ofan í pottinn. Alltof mikið af stórum laukbitum og grænmetið nánast hrátt. Aldrei aftur.
Massaman í kjúkling er best á matstofunni! Og Panang í kjúkling!
Og þetta er auðvitað lang besti thailenski veitingastaðurinn !
Kjúklingur í Sate - klikkar aldrei, aldrei
Mjög góður matur á góðu verði
Frábært og vel útilátið
An error has occurred! Please try again in a few minutes