Reviews Tasty

5
Benóný Egilson
+5
Fljót þjónusta og Mjög góður matur fékk mér slim jim og var virkilega vel gerður. Mæli með og takk fyrir mig.
5
Gudrun Jonasdottir
+5
Þvílíkt bragðlaukapartý! Næs staður, flott þjónusta. Frábært að fá þennan stað í hverfið. Burp...takk fyrir mig 😃
5
Ljósbrá Anna
+5
Æðisleg þjónusta og góður matur. Mæli endalaust með! 👌 10/10 myndi borða aftur.
5
Kristinn Björn Eggertsson
+5
Mæli með! Með þeim betri í Reykjavík
5
Ásgeir Ásgeirsson
+5
Geggjaður borgari, mun koma aftur! og aftur!
5
Sunneva Mist
+5
Bestu hamborgarar á íslandi !!!
4
Jónas Már Karlsson
+4
Frábær staður