Reviews Bismut

5
Thodoris E
+5
Top breakfast in Reykjavík
4
Hallbjörn Karlsson
+4
Hvað eruði að spá með þjónustuna? Það voru 15 á undan mér í bakaríinu og einn að afgreiða? Það er fáránlegt.
5
Guðmundur Geir Hauksson
+5
Góð þjónusta, góður matur og jákvætt viðmót. Veeel saddur og endurnærður eftir morgunverðinn.
5
Margrét Perla Kolka Leifsdóttir
+5
Frumlegur og góður matur, skemmtileg blanda af bakaríi og kaffihúsi. Fín þjónusta.
5
Steingerdur Einarsdottir
+5
Frábær staður, topp þjónusta og góðar veitingar !
5
Jón Eiriksson
+5
mjög gott, takk fyrir, eru æðisleg
5
Magnús Eggertsson
+5
Alltaf jafn mikill klasii yfir þessum stað.
5
Steini Ragnarsson
+5
Þvílík fagmennska. Frábær staður
Clicca per espandere