Reviews Fjallkonan

5
Alma Rut Kr
+5
Við fengum okkur 3rétta og allt var svakalega gott! ♡ T.d. besta carpaccio sem ég hef smakkað á ævinni! Mæli með :) Frábær þjónusta og gott viðmót ♡
5
Kristján Jóhann Matthíasson
+5
Frábær þjónusta og góður matur
5
Snævar Ívarsson
+5
Frábær þjónusta og beikonvafið peppadew mjög gott og skemmtilega framselt, brauðið æði
5
Inga
+5
Fjallkonan er kósý veitingastaður á besta stað í bænum. Góður matur og góð þjónusta. Mjög skemmtilegir og öðruvísi kokteilar. Mæli með. Gott verð.
5
huldakolbrun
+5
Einstaklega skemmtilegur staður með frábærum mat sem er oft borinn fram á óvenjulegan hátt. Þjónustan æðisleg, miðvikudaginn 18. des. var það frábær stúlka með sítt, slétt hár sem annaðist okkur vinkonurnar og var aldrei stressuð eða óþolinmóð, þótt brjálað væri að gera.
5
Bergthora Reynisdottir
+5
Þetta er minn nýi uppáhalds veitingastaður í Reykjavík! Hef farið þangað þrisvar sinnum og alltaf fengið góðan mat en það sem stendur upp úr eru eftirréttirnir... Eini veitingastaðurinn í Reykjavík með alvöru eftirrétti! Þjónustan er alltaf vinsamleg en kannski mætti örlítið fínpússa hana eins og að koma með nýjar vatnsflöskur þegar vatnið er búið.
5
Birta Björnsdóttir
+5
Besti matur sem ég hef smakkað 👍. Svo góð þjónusta 👍 Við komum 100 % aftur.
4
Hrafnhildur Heimisdóttir
+4
Sniðugt að fara í happy hour. Allir drykkir á hálfvirði (nema Aperol Spritz). Góð þjónusta.
Clicca per espandere