#}
Sluurpy > Restaurants in Reykjavik > Kruska Reykjavik

Kruska Reykjavik - Reykjavik - Photo album

Yndislegur staður. Verð í hófi og maturinn frábær. Frábær þjónusta. Lovely restaurant. Good price and food good. Great service.
Frábær fjölskyldustaður, góður matur og topp þjónusta.
Alltaf voðalega kósý og gott að koma hingað, maturinn er alltaf jafn góður og gott úrval, takk fyrir mig
Dýr staður fékk mér nautasteik. Hún var mjög lítil og kostaði 5000 kr ekki sáttur
Mjög góð þjónusta og frábær matur.
Mjög góður matur og góð þjónusta
Mjög flottur og góður staður
Góður matur
Share on WhastApp
Share on Facebook
Upload your pictures
Clicca per espandere