Reviews Restaurant Mika

5
Dísa Sigríðar-Sveinsdóttir
+5
Mjög góður humar. Ostarsalatið matarmikið og mjög gott. Vingjarnlegt og kurteist starfsfólk. Wc fyrir fatlaða og skiptiaðstaða fyrir börn. Keypti súkkulaði til að taka með og það var allt ljúffengt
5
Elin Sigurgeirsdottir
+5
Meiriháttar pizza skjót og góð þjónusta. Mjög mikill metnaður! Takk fyrir mig!
5
Michael King
+5
Visiting from NYC and after leaving the "secret lagoon" we ate at Mika. Wow. Everything was delicious! The raspberry sauce on the riceballs were perfect. And the langostinos bruschetta was sooo good. The homemade chocolate's accompanied by the creme brulee topped us off. If I find myself near the restaurant anytime in the future, I will absolutely go eat there again.Heimsókn frá NYC og eftir að fara á " leyndarmál lónið " vér átum á Mika. Vá. Allt var ljúffengur! The hindberjum sósu á riceballs var fullkomið . Og langostinos bruschetta var geggjað gott . Heimabakað súkkulaði er í fylgd með Crème brûlée toppað okkur burt . Ef ég finn mér nálægt veitingastað hvenær í framtíðinni , mun ég algerlega að fara að borða þarna aftur .
5
Geir Bjarnason
+5
Frábærar pizzur á sanngjörnu verði. Afar gott viðmòt starfsmanna sem ýtir undir að maður kemur aftur og aftur.
4
Rafn H. Ingólfsson
+4
Án efa með betri pizzum sem ég hef smakkað þó víða hafi farið um heiminn.. Mæli með þeim.
5
Sigrún Júliusdóttir
+5
Góður matur topp þjónusta! Alltaf jafn ánægjulegt að koma þarna.
Clicca per espandere