Maturinn var geggjaður og sllt það en það sem var best við þetta er að ég gleymdi húfuni minni og maðurinn í afgreiðslunni hljóp til pabba míns og gaf honum húfuna
Besti eggjanúðluréttur sem ég hef smakkað!
(56. Kjúklinga núðlur með eggjum og grænmeti). Ég hef smakkað á nokkrum asískum stöðum og þessi er bestur
Yndislegur kvöldmatur :) stórir skammtar og mjög gott
An error has occurred! Please try again in a few minutes