Grilluð súrdeigssamloka og snúður eru alveg tilvalin að grípa með eftir sund, fara að ærslabelgnum við Menningarhúsin og borða úti.
Virkilega góðsætt og á sanngjörnu verði
Svakalega góður matur, myndi klárlega mæla með steikarlokunni.
Flottur staður og góður matur.
Solveig Fjolmundsdottir
+5
Gengum okkur geggjaðar súrdeigslokur með nautakjöti og gaurinn hel sáttur við ostborgarann. Dásamleg eldri kona að afgreiða okkur og andrúmsloftið var virkilega notalegt, kósý og frjálslegt. Reikningurinn skemmdi ekkert :)
Æðislegir burgers. Prófaði bæði chilly og bbq geggjaðir.
Bestu burgers í heimi!!!! Brauðin og sætmetið himneskt. 5 stjōrnur af 5 og gott betur👏👏👏
An error has occurred! Please try again in a few minutes