Reviews Husid

5
Marc Daníel Skipstað Volhardt
+5
Fékk bestu máltíð sem ég hef fengið lengi: Fullkomlega eldaðan steinbít. Einfalt og einstaklega gott. Mæli með fiski dagsins hér.
5
Kristinn Ásgeirsson
+5
Frábær staður, ríflegir skammtar, afar vel framsett og góð þjónusta. Kem örugglega aftur. Kokkurinn var allveg með þetta á hreinu.
5
Sigurður Freyr Jónatansson
+5
Góður matur og hægt að horfa á boltann í beinni
5
Kristjan Sverrisson
+5
frábær fiskur dagsins (nætursaltađur þorskur) í gærkvöldi 1.Feb. Topp þjónusta. Alltaf góđur matur þarna. Kristján Sverrisson
5
Guðmundur Jónsson
+5
Frábær staður með einstaklega góða þjónustu og góðan mat. Alltaf stoppað þarna á ferðum vestur.
5
Haraldur Haraldsson
+5
Frábær fiskur dagsins, lúða, besta sem ég hef fengið
5
Linda Björk Pétursdóttir
+5
Það er allt gott á Húsinu. Everything is good. Must visit.
5
Ingimar Ingimarsson
+5
Snilldar fiskisúpa á snilldar stað. Takk fyrir mig 👍😋.
Clicca per espandere