Reviews Pakkhus Restaurant

5
Valdimar S
+5
Notalegur veitingastađur ì fallegu ròmantìsku hùsnæđi framùrskarandi þjònusta og greinilegt ađ eigendum og starfsfòlki er umhugađ um sìna gesti.MATURINN mađur Minn alveg unađur ùt ì gegn vel ùtilàtiđ listaverk à disk à sangjörnu veriđ. Semsagt 10 stjörnur af 5 mögulegum. Takk fyrir mig. VALLI
5
Berglind Einarsdóttir
+5
Frábær þjónusta, mjög góður matur og sanngjarnt verð! Gott stopp á ferðalaginu okkar :)
5
Katrín Ingibjörg Guðjónsdóttir
+5
Bragðmikill og góður matur. Stórir skammtar og yndislegt starfsfólk.
4
Margrét Perla Kolka Leifsdóttir
+4
Góður matur, vinarlegur staður og fín þjónusta.
4
Gunnar Gunnarsson
+4
Góður matur og góð þjónusta og viðmót.
5
Magnus Benediktsson
+5
Æðislegur matur og frábær þjónusta.
Clicca per espandere