Reviews Hafis

5
Hrafnhildur Heimisdóttir
+5
Salat með volgum þorski og langan voru dásamleg. Gott verð og fín þjónusta.
5
huldakolbrun
+5
Notalegt umhverfi, tónlist nógu lág að hægt var að tala saman, matur frábær og þjónustan einnig. Við vorum allar ánægðar , 11 konur.
5
Gunnar Karl Halldórsson
+5
Þægileg og góð musik á staðnum og hér eru undarlega góðar súpur búnar til.
4
Rafn H. Ingólfsson
+4
Þetta var mín fyrsta heimsókn á þennan fína stað sem ég get svo sannarlega mælt með. Bragðgóður matur á þokkalegu verði í vinalegu umhverfi.
5
Gisli Heimisson
+5
Skemmtilegur lítill staður með góð bílastæði. Tilvalið fyrir fund í hádeginu. Mjög góður matur.
5
Peter Kristoffer Sigfússon
+5
Hef komið bæði í hádeginu og um kvöldið. Alltaf mjög góður matur.
5
Margret Jonsdottir
+5
Æðislegt elska þennan stað
5
Arild Kári Sigfússon
+5
Mjög góður matur 👍