Reviews Fjorugardurinn, The Viking Restaurant

5
Gunnar Helgason
+5
Virkilega flottur og huggulegur staður, æðislegur matur. Starfsfólkið mjög almennilegt og með mjög góða þjónustu. Ef ég gæti gefið 6 stjörnur myndi ég gera það. Mæli hiklaust með þessum stað, fyrir þá sem ekki hafa prófað hann.
5
Sigfus Sigfusson
+5
Frábært Hótel. Mjög ánægđur međ allt. Byggingin flott og vel innréttuđ og starfsfólkiđ frábært. Þađ kostar allt á Íslandi en hér er mjög fínt og notalegt allavega.
4
DoomStyckle
+4
Klassiskur veitingarstaður með víkinga þema
5
Hjatli Hauksson
+5
MJÖG GOTT
5
Sigurdur Svansson
+5
Frábært eins og alltaf.
5
Kjartan „Kjargi“ Galdrakall
+5
Flott umgjörð
Clicca per espandere