Reviews Tilveran

5
Ragnhildur Róbertsdóttir
+5
Mjög bragðgóður matur!
4
huldakolbrun
+4
Maturinn algjörlega himneskur en þjónustan mætti vera betri. Það væri kostur ef þjónninn gæti skrifað pantanir niður svo ekkert gleymist. Þá væru 5 stjörnur sjálfsagðar.
5
Valdimar Helgason
+5
Frábær matur. Sangjarnt verð, notalegt umhverfi og vinaleg þjónusta.Besta humarsúpa sem við höfum smakkað. Piparsteikin líka frábær. In english :Great food reasonable price. Cosy environment and friendly service. I recommend the Lobster soup and Grilled pepper steak with pepper sauce. Last 3 years we have dined there for wedding anniversary and it's the best lobster soup and Grilled pepper steak with pepper sauce in town. The price is very reasonable.
5
Steingerður Steindórsdóttir
+5
Dásamlega góður fiskur sem ég fékk á þessum huggulega veitingastað og þjónusta mjög góð.
5
Gudlaugur Jonasson
+5
Góður staður með góðan mat, og bestu humarsúpu í heimi.
4
Árni Reginsson
+4
Alveg ljómandi góður staður - kom á óvart.
5
þuríður Sveinsdóttir
+5
Frábær matur og stórkostleg þjónusta í rólegu og notalegu umhverfi
5
Fanney Haraldsdóttir
+5
Góður matur og frábær þjónusta mun koma aftur