Sluurpy > Restaurants in Gardabaer > Mathus Garoabaejar

Review Mathus Garoabaejar - Gardabaer

Dominika Narewska
Ætlum að halda upp stórt afmælið hjá þeim og hringdum pöntum borð klukkan 2 fyrir klukkan 6:30 þjónninn sagðir að það er ekkert mál. Þegar við mætum vantar helming að matinu og getum panta annað hvort rif, salat, lamb steik eða hamborgara. Ákveðum að panta rif sem átti koma með sósu og salat með. En það kom ekki svo ég spurði þjónninn um það þá svarar hann að það sé ekki til. Rif voru ekki góð mjög þurr og matur var kaldur. Það væri fínt að fá að vita að helming að matunum hjá þeim er ekki til áður en maður kemur og fengum lika að vita þessa fréttir þegar allir voru tilbúin að panta matinn ekki var hægt að panta forrétt og eftirrétt líka þeim. Mælir ekki með þessu stað þjónninn var líka láta eins og þetta er venjulegt og margir gestir löbbuðu út á meðan við vorum þarna, segir sig þá sjálft um staðinn.
Sveinbjörg Inga L.
Mjög notalegur jólabrunch og þægileg stemmning. Vorum með 2 börn með okkur svo að krakka aðstaðan kom sér mjög vel! Maturinn var mjög góður og kalkúninn án vafa sá besti sem ég hef fengið. Eftirréttir og kaffið er góður punktur yfir i'ið! Munum svo sannarlega koma aftur!
Agnes Arnardóttir
Vorum í "brunch" á sunnudaginn var. Mælum eindregið með staðnum, góður og fjölbreyttur matur ásamt fyrirtaks þjónustu. Flottur staður. Takk fyrir okkur. We had brunch last Sunday. Strongly recommend, good and varied food and excellent service. Great place. Thank you.
Óskar Marinó Sigurðsson
Virkilega flottur staður, góð þjónusta og matur
Jon G
Ágætur matur en húsgögnin eru bæði óþægileg og þeim er allt of þétt raðað. Þetta er eins og að vera í fermingarveislu, fólkið á næsta borði algerlega ofan í manni.
Rafn H. Ingólfsson
Bara nokkuð sáttur með fyrstu heimsókn. Fékk mér fish & chips, hefði mátt vera bragðmeira orlydeigið og aðeins meiri sósa með. Takk fyrir mig.
Esther Sigurdardottir
Frábær staður, maturinn er mjög góður, öll þjónusta ánægjuleg og góð.
Sigurður Smári Sigurðsson
Vefsíðan hjá þeim tekur fram að það sé Bistro seðill alla daga en var núna á sunnudegi kl 17 og það voru bara hamborgarar í boði
Beef Burger Cakes Duck Fish Lamb Salad
Share on WhastApp
Share on Facebook
Browse the menu
Add review