Reviews 1862 Nordic Bistro

5
Guðmundur Gunnarsson
+5
Kvöldverður í gærkvöldi, frábær matur, vín og þjónusta, í flottu húsi.
4
Húðflúrstofa Norðurlands
+4
einn af betri veitingastöðum bæjarins, það eina sem skemmir fyrir er að oft á tíðum er erfitt að ná athygli starfsmanna ef manni vantar eitthvað og verðið er í hærri kanntinum, en maturinn er frábær
5
Sveinn Sigurður Kjartansson
+5
Góður matur, góð þjónusta, mjög kósý staður og góð aðstaða fyrir krakka. Við komum hingað aftur og aftur.
5
Jóhannes Bergþór Jónsson
+5
Góð þjónusta. Mjög gõður matur og sanngjarnt verð.
Clicca per espandere