Reviews Brynja

4
Bjorn Arni
+4
Brynja er æðislegur staður. Frábært að húsnæðið sé alltaf eins og ekki breytt í einhverja kaffihúsa-ísbúðar-sjoppu með fullt af sætum. Brynja er Brynja og það er illa heppnuð Akureyrarferð ef ekki er stoppað í Brynju. Fínn ís en miklu miklu meira stemningin við þessa litlu ísbúð.
4
Ivan Orn Hilmarsson
+4
Mjög góður ís , nauðsynlegt að stoppa hjá þeim þegar maður er fyrir norðan ☺
5
Viddi Skjoldal
+5
Besti ís í heimi svo einfalt er það :)
5
Sigmar Hjartarson
+5
svo þægilega góð ísbúð.
4
Fanney Haraldsdóttir
+4
👌
5
María ósk guðbrandsdóttir
+5
Mjög góður ís