Reviews Greifinn

4
Dögg Matthíasdóttir
+4
Fengum forréttina á sama tíma og matinn. Flottur barnaseðill með myndum og sanngjörn verð þar. Verðin annars í hærri kantinum
5
Siggi Fannar
+5
Villisveppasúpan er sú besta súpa sem ég hef smakkað. The Wild mushroom soup is the best soup I have had. Perfect flavour profile.
4
Aðalbjörg Þorgrímsdóttir
+4
Góður matur og fín þjónusta 😊
5
Baldur Vigfússon
+5
Það klikkar aldrei að fara út að borða á Greifanum. Topp starfsfólk og mjög snyrtilegur staður.
Clicca per espandere