Reviews Gamla Kaupfelagid

5
Sæunn Óladóttir
+5
Var að borða frábæran þorsk og eftirrétturinn var dásemd !
5
Alfred Arnason
+5
Mjög góður matur og starfsfólk mjög almennilegt.
5
Ásrún Karls
+5
Frábær þjónusta og undursamlegur matur, kem pottþétt aftur. Mjög fjölbreyttur matseðill og flott úrval af barna skömmtum.
5
Johann Bragason
+5
Mjög gott
5
Óskar Örn Adolfsson
+5
Hreint út sagt frábær hadegisverður, réttur dagsins, þorskur í raspi með sætum kartoflum, niðurskornum auk hrasalat og ferskt grænmeti með bragðmikilli tomatsupu í forrett. Þúsund þakkir fyrir mig, starfsfólk veitingastaðarins Galito! Mbk.Óskar örn Adolfsson.
4
fjola58
+4
Rosa góður matur en þrif mættu vera betri 😉 komum pottþétt aftur virkilega skemmtegur matseðill og gott verð👍
5
Hólmfríður Lára Stefánsdóttir
+5
Með bestu borgurum sem þú færð, og ostabrauðstangirnar eru sælgæti.
Clicca per espandere